loading/hleð
(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
49 hann næði að geysa; með hógværð og stillingu má miklu meiru koma til leiðar enn með ofsa og ákafa; fyrir hógværð og stillingu hera allir skynsamir menn virðingu um leið og þessir mannkostir kenna öllum, sem mæta þeim, kur- teisi og siðsama framgöngu. Með hógværð og stillingu blíðkar og mýkir húsmóðirin skap og geðsmuni barna sinna og hjúa; þar sem ofsinn og ákafinn æsir þau fremur til þverúðar og mót- þróa. Hógvær og stillt kona jafnar allar snurður og misfellur, sem koma á heimilislífið, með skynsamlegum orðum og lipurleik; því hin- um stillilegu orðum og hógværu umtölum henn- ar hlýða menn betur enn ofsafengnum átölum, sem þá meira eða minna stjórnast af bræði, ó- skynsemd og þykkju. Konan má hvorki tala eða gjöra það, sem getur aflað henni óvirð- ingar hjá heimiiismönnum hennar ; henni er þá eins ómögulegt stjórna heimili sínu eins og for- manninum að stýra skipinu, þegar stýrisveifin er hrokkin fyrir borð, eða reiðmanninum hest- inum, þegar taumarnir eru siitnir frá beizlinu. Hún á að haga svo framgöngu sinni, að börn og hjú geti lært af henni dyggðuga brcytni og heiðarlegt dagfar. Hún lieitir húsmóðir, og hún á að vera móðir allra heimilismanna sinna og laða þá til elsku og virðingar á sér. En um- fram allt annað verður konan að geyma hreina og fölskvalausa trú á Guð og frelsara sinn; 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.