loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
51 seg-ja ykkur sögu, sem eg sjálfur hef reynt. „ Eg átti einu sinni tal við aldraða konu. sern að • ytra áliti átti orðið litlu láni að fagna; hún var búin að missa bæði mann sinn og mörg börn og skyldmenni. Hún sagði: „Eg man þá dag- ana, að mér fannst lífið þungbært. Eg man, hvernig mér var innan brjósts, þegar eg var að veita manninum mínum nábjargirnar, sein dó í blóma æfinnar, og þegar eg var að kistuleggja börnin mín, öll ung og efnileg. Mér fannst líf- ið þá ekki brosa við mér. En nú er eg farin að sætta mig við lífið, því eg hef aidrei misst trúna á Drottinn minn ; annars liefði eg heldur . ekki af'borið það, sem mér liefur mætt um mína „ daga“. Og þegar eg svo virti fyrir mér hið ellilega andlit, sem lífið hafði tekið svo ómjúk- um höndum á, og silfurhvítu hárin, sem straum- ur tímans og örlaganna hafði þvegið af liinn hrafnsvarta lit æskunnar, og hin þögulu tár, sem læddust niður eptir hinum hrukkóttu kinn- um þegar hún minntist á raunir æfi sinnar, þá sá eg að vesalings aldi’aði einstæðingurinn var án efa mörgum manni sælii, því hún var lif- andi vottur um styrkleika þann, sem sönn trú skapar hjá mönnunum. Geymið því umfram ► allt trúna, því hún er grundvöllur að ykkar •« eigin farsæld, að láni barnanna ykkar og hjú- anna, í einu orði: trúin er undirstaða að allri blessun fyrir ykkur og heimili ykkar. 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.