loading/hleð
(60) Blaðsíða 56 (60) Blaðsíða 56
56 því að þeir liúsbændur eru öðruni liprari í um- gengni og viðmóti, og umburðarlyndari með bresti hjúa sinna, og samt einkum af því, að hjú mæta þar því atlæti í einu og öðru, að hið góða, sem í þeim er, glæðist fremur og kemur fremur í ljós, enn það misjafna. Það eru fáir menn svo vondir, að þeir ekki batni við gott atlæti og samveru við góða menn; eins og líka liitt er satt, að sá verður úlfur, sem með úlfum venst. Hjúin eru misjöfn sem aðrir menn; sum hjú vinna húsbændum sinum það gagn, sem varla verður metið eða endurgoldið sem verðugt. er, og eru hverju heimili til prýðis og sóma; en öll hjú eiga ekki þennan vitnisburð; þau gjöra sum húsbændum sínum opt og tíðum mikinn skaða, og stundum talsverðan ósóma heimilinu. Dyggðir þær, sem hjúin eiga að rækja til þess að vel sé, eru vitanlega margar; en ein hin helzta af þeim öllum er samt trúmennskan. Trúmennskan getur komið í ljós i svo mörgu og margbreyttu; hún er ekki einungis innifalin í þvi, að gjöra vel það, sem gjöra þarf, heldur og að láta það ógjört, sem ekki má gjöra. Trú- mennskuna er hjúið skyldugt að sýna ekki ein- ungis góðum húsbændum, lieldur ogvondum; alveg eins og húsbændurnir eiga að sýna hjú- um sínum, góðum sem vondum, sanngirni og mannúð. Hjúið hefur ekkert leyfi til að sýna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.