loading/hleð
(62) Blaðsíða 58 (62) Blaðsíða 58
58 þá steinþegir hjúið og lætur sem það viti varla, hvort verið er að tala við það eða ekki; það smádregur að ganga að verkinu, ef ske kynni, að það gleymdist cða þá öðrum yrði skipað að gjöra það, eða í þriðja lagi, að húsbændurnir gjörðu það sjálfir. En eitt er víst, og það er, að þau hjú, sem lieyra svoua illa, er þau eru beðin einhvers, þau lieyra fjarska vel, þegar askurinn eða diskurinn þeirra kemur upp á skörina eða inn á borðið. Og svo er enn eitt ráð, sem sumir liafa og sem einkum er brúkað, ef húsmæðurnar skipa fyrir um eitt eða annað, og það er, að vera svo illyrmislega ónotalegur, að ekki þyki fýsilegt að biðja sig um smáviðvik. Þetta dugar opt við kjarklitlar liústnæður, svo þær kjósa heldur að gjöra verkið sjálfar, lieldur enn að fá hnútukastið, sem er á reiðum höndum. Eg veit, ekki, hvort það er óhlýðni, leti eða stórmennska, eg lield helzt stór- mennska, þegar vinnumenn, sem eru burða- menn og afkastamenn til allra stórvirkja. eru svo frámunalega þungir og stirðir til allra smá- viðvika á heimilinu, að það er nærri frágangs- sök að biðja þá að víkja ltendi eða fæti. Þetta er ætíð kaupdýrasta hjúið á heimilinu og sem hefur vanalegar beztar viðgjörðir, og sem því ætti að ganga á undan öðrum samhjúum sínum í framtakssemi, iðjusemi og hlýðni við boð húsbændanna. En það vill bera út af þessu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.