loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
bogabörnum þeim, sem sögurnar tala um, og með nútíðar-olnbogabarninu, kvennfólkinu, að því er snertir uppeldi, meðferð og allan að- búnað! Vjer skulum virða þetta dálítið fyrir oss. Olnbogabörnin sátu í öskustónni, þvíeng- inn óvirðulegri staður vartil á heimilinu. Vjer höldum kvennfólkinu líka svo langt fyrir neð- an oss í fjelagslíflnu, sem vjer framast getum; það er því líkast sem sumum karlmönnum flnn- ist það aldrei nógu auðrajúkt, nógu niðurlútt, nógu undirgefið undir harðstjórnarvald karl- mannanna. Breytni sumra karlmanna við kvenn- fólkið sannar þetta betur en nokkur röksemda- færsla. Þó er hin líkamlega niðurlæging, sem kvennfólkið á við að búa, svo sem ekkert á móti hinni andlegu niðurlægingu þess. Mun- urinn á því að vera karlmaður eða kvennmað- ur er mikill í augum sumra manna. Þessi kynferðishroki hjá sumum brókarklæddu vesal- mennunum er sannarlegt athlægi. Það ber vott um fremur smávaxna sál, að stæra sig af því, annaðhvort beinlínis eða óbeinlínis, að vjer klæðumst buxum, en ekki pilsi. Þessi kynferð- ishroki á aðra •hliðina og kynferðisniðurlæging á hina hliðina er vakinn og glæddur hjá börn- unum, þegar þau hafa vit á, og það enda af sjálfum mæðrunum; þær eru í þeim efnum blind- aðar af gömlum vana. Þegar móðirin er að gefa böruum sínum sætindi og Gunna fær minna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.