loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 þjóðarinnar. Eins og umgengni við spilltar, fáfróðar og andlega vesalar kvennsniptir heíir eitrandi áhrif á alla menn, þannig bætir fátt meira siðu manna en umgengni við sannarlega menntaðar og göfuglyndar konur. Þær örfa og hvetja til allra góðra og drengilegra fram- kvæmda og auka mönnum lnig og þrek í þraut- um og mannraunum. Enginn maður, sem átt hefir góða og göfuglynda móður, verður svo gamall, að hann gleymi þeim tímunum og stund- unum, er hann með blómhring æskunnar og sakleysisins stóð fyrir knjám móður sinnar og lilýddi á áminningar hennar og heilræði; og hvernig sem hann síðar teigar af lindum mennt- unar og þekkingar, lista og vísinda, þá telur hann samt þessar stundirnar hinar blessunarrík- ustu fyrir allt lífsitt. Fjölda margir af hetjun- um og köppunum, sem hafa aflað ogafia þjóðun- um farsældar og blessunar með viturlegum ráð- um og drengilegum framkvæmdum, voru það, sem þeir voru, og eru það, sem þeir eru, einmitt fyrir þá sök, að þeir hafa átt góðar, göfuglyndar og menntaðar mæður og konur. Mæðurnar hafa sáð hinum fyrstu frækornum hinna blessunarríku athafna, og konuhöndin liefir tekið þar við, sem móðurhöndin hætti; þær hafa örfað og hvatt, stutt og aðstoðað. Það er nóg til af dæmum, sem sýna það, að þróttmiklir og kjarkmikiir karlmenn hafa ætlað að bugast þrátt fyrir þrek 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.