loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 vil láta þá, sem eitthvað fást við kennslu barna og unglinga, þekkja þann ógnar-mismun, sem er á því, að taka við börnum, sem liafa átt góðar mæður og notið góðrar aðlilynningar á heimilum sínum í andlegum efnum, eða þeim börnum, sem hafa átt það, sem menn kalla ein- hverja »móðurmynd«, andlega fákunnandi, and- legan vesaling. Þeim börnum, er komast ur þessum móðurhöndum í góðra manna hendur, verður máske borgið, enda þótt menn reki sig á, að »lengi býr að fyrstu gerð«; en þau, sem ekki hafa af öðru að segja en umhirðu og aðhlynningu þessara mæðra, livað verður úr þeim? Þeir verða meiri eða minni anmingj- ar margir hverjir, annaðhvort í andlegum eða líkamlegum skilningi, alla æfi sína. Hvar er sú skólaskýrsla, sem birti tölu þeirra, sem þannig útskrifast á ári hverju? Hvar er hag- fræðisskýrsla, sem sýni með tölumtjónið afþví, að landið brestur nógu góðar, nógu göfuglynd- ar, nógu menntaðar mæður og húsmæður? Hvar er hagfræðisskýrsla, sem gefi mönnum nokkra hugmynd um það tjón, sem stafar af því, að kvennfólkið, hinn fyrsti kennari á stærsta skóla landsins og þjóðarinnar, nýtur ekki þeirrar menntunar, tekur ekki þeim framförum, sem þörf er á, er hafður út undan, er sannarlegt olnbogabarn, þegar um menntun, mannfrelsi og mannrjettindi er að ræða? Jeg bið menn að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.