loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 sem ekki finna ástandið eins og það er; það gjörir vaninn. »Það er þá ekki mjög þungt á bökum þeirra, þrældómsokið«, býst jeg við að menn muni segja. Ekki er jeg búinn að samsinna það; þegar þrælum var gefið freisi í Ameríku, var mikill fjöldi þeirra, sem ekki vildi þiggja frelsið og kunni ekki að meta það Svona hefir það verið, frá þeim tímum að Gyðinga langaði aptur til kjötkatlanna á Egyptalandi og fram til þessarra tíma. Það er heldur ekki allt svo blindað og skyni skroppið, kvennfólkið hjer á iandi, að það sjái ekki og finni ekki, hvernig ástandið er; þær sjá það og finna það mjög margar með sári'i gremju, sem vonlegt er. Hann er mikil gullkista, landssjóðurinn, fyrir sumar stjettir og suma menn, og það þykir ekki óvirðingarverk fyrir karlmennina að setj- ast undir hana, beljuna þá, og kreista úr henni dropann. Það mundi heldur ekki þýða mikið fyrir kvennfólkið að reyna það, því hún selur þeim illa. Kvennfólkið til sveita veit lítið um þenna landssjóð, nema þær, sem verða fyrir þeirri náð og þeirri æru, að fá að koma á þing- ið á vorin og gjalda nokkrar krónur í hann. En þegar um gagnsemi kvennfólksins er að ræða, þá er sterkum lokum skotið fyrir hann. Þeim er máske rjettur túskildingur eða firskild- 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.