loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
8 hann og af náð sinni fyrir Jesúm Krist, að það verði framvegis í þessu húsi, sem vér nú helgum honum með hinni gömlu hjartnæmu bæn tilGuðs: pitt aut/a sé opiö nótt og dag yfir pessu húsi, yfir pessum stað, um hvern pú hefir sagt: par skal mitt nafn vera, að pú heyrir pd bæn, sem pinn pjón mun frambera á pessum stað (1. kóngab.8, 29.) $essi bænarorð skulu við þetta hátíðlega tækifæri stýra vorum hugleiðínguin, sem GuÖ virðist náðarsamlega að blessa 1 Jesú nafni! Drottinn! pitt auga sé opið nótt og dag yfir pessu húsi! Heyr |>ú í Jesú nafni þessa bæn! heyr hana og lát rætast á mér og hverjum sem liér kann að fijóna fiér eptir mig liðinn! Já niun og hér búa sú blessan, sem allstaðar er útbreidd, þar sem þú lætur ljóma Ijósið þíns auglitis. Svo biðjum vér all- irsamhuga, biðjum Föðurinn á himnum, vegna þeirra, sem hér munu kenna hans orð, vísa sannleikans og lífsins veg. F.kkert auga getur eins gætt þeirra, þar sem þeir vinna hér í hans þjónustu, eins og hans, liins trúfasta verndarans, hins alvitra og al- vísa, sem sjer og þekkir allt — og þá er það í sannleika opið yfir þessu húsi, þegar hann gætir þeirra, leiðir þá, annast og styrkir hér í verki þeirra köllunar. Sjálfur hefir hann gefið oss sitt blessaða orð; það kom hér að ofan, fráhonum, ljósanna föð- ur, eins og hin bezta og fullkomnasta gjöf — og hann, sem með trúfesti bar umliyggju fyrir því, dróg ekkert i hlé til þess, að það ífyrstu kæmi hreint og óflekkað til sinna barna, honum einum trúum vér og fyrir þeirri vorri miklu sálarnauðsýn, að varðveita þá stöðuga og óbifanlega, ætíð ávaxtarsama í sínu verki, sem hann kallaði til að rækja það, svo


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.