loading/hleð
(11) Blaðsíða 9 (11) Blaðsíða 9
9 fjeirra erfiði i hans þjómistu ekki verfii forgefins. Sá sem gengur í musteri Drottins, til þess að þjóna honum þar, hvar skyldi hann leita sér full- tíngis til þess að geta staðizt, ef ekki hjá hon- um, sem kallaði hann þángað, honum, sem er trúfastur og bregðst aldrei þeim sem treysta á hann, sem megnar alla hluti og gefur allan styrkleika? Hvern skyldi hann hafa í minni, til þess að gleyma ekki þeirri trúmennsku, sem hann er skyldugurum, ef ekki þann hinn heilaga og réttláta Guð, sem elsk- ar dygð og trúmennsku og lætur þvílikt aldrei vanta sín laun? Hvar skyldi liann leita ráðs og skilnings, til þess að liafa aldrei skort á þekkíngu á hinni guðdómlegu spekinni, til þess að geta haft hana rétt um hönd, að geta svalað með hinu sanna lífs- ins vatni þeim, sem þyrstir eptir Guði og lians náð, að geta auðgað hinn andlega volaða, mettað þann, sem húngrar eptir Guðs réttlæti með hinni himnesku fæðunni, huggað hinn ángráða, styrkt hinn veika? hvar skyldi hann leita alls þessa, ef ekki hjá honum, sem gaf oss orðið, hið heilaga og dýrmæta sáluhjálpar meðalið, með hverju þetta á að ske? llann, sem fékk oss þessa háleitu gjöf í hendur, hann einn get- ur gefið vísdóm til að útbýta henni réttilega þeim sem leita hennar — hjá honum er vísdómsins upp- spretta. Enginn annar en kraptarins Guð getur gef- ið því orðinu, sem llutt er, líf og fjör, svo það hrifi hinn villuráfanda, hinn þverbrotjia syndarann frá villu lians vegar, og leiði hann á götu Guðs. Já, sá sem þjónar í liverju Guðshúsi, hann á að uppbyggja það — og lítiö mundi hans áhyggja stoöa, ef Guð ekki byggði það með honum, næsta skammsýn mundu augu sálar hans, ef ekki hið alskygna og vísdómsfulla augað væri sífeldt vakandi og opið yfir honum og yfir hús- inu og gætti þess. Og því, þegar vér í huganum


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.