loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
Af þvi nokkur orö í rœðunni víkja að því, œtla eg að rjcta þess, að kirkjan her í Stafholti, sem er hin lángstærsta í þessari sýslu, var áður lelegt torfhús, en var nú gjörð að laglegu timbur- húsi. Orðin í upphafi bœnarinnar, á undan ræð- unni, hafa tillit til sálmanna No. 197 og No. 321 í sálmabókinni, scm voru súngnir á undan vigslunni. A eptir var lesin cedrottinleg bœn” og lýst venju- legri blessan yfir söfnuðinum. þar á eptir var súnginn sálmurinn No. 104, og skömmu seinna byrjuð hin fyrsta messugjörð i kirljunni. Stafhoki, í Febrúarmánuði 1849. Ó. P á 1 s s o n.


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.