loading/hleð
(9) Blaðsíða 7 (9) Blaðsíða 7
7 ið, sem er helgað Drottni — tilvera fiess og ákvörðun er svo n.íkvæmlega sameinuð því, er miðar til vorrar andlegu, eilífu velferðar. ^að eru að sönnu viss og óraskanleg sannintli, að Drottinn himins og jarðarbýr ekki í fieim húsuin, sem með höndum eru gjör, liann verður allstaðar tilbeðinn í anda ogsannleika; en það er venja þeirra, sem tilbiðja hans heilaga nafn, og sú venja er honum þóknanleg, að honum seu helg- aðar vissar stundir og vissir staðir, þar sem það eitt sé haft um hönd, að lofa hann og tilbiðja, þar sem allirmeðeinum andageti komiðfram fyrir hann og fært honiim fórnir hjartnanna. 5yí eru og í húsi Drottins hafðar um hönd þær athafnir, er samferðast liinum merkustu atriðum mannlegs lífs. ^vílík var á- kvörðun hins heilaga hússins, sem stóð á þessum stað, og hin sama er þess, sem vér nú viljum vígja í nafni Drottins. Hér hafa margir af yður gefið Drottni þau heit, sem órjúfanlegast af öllu sameina yður honum. Hér hafa yður ár eptir ár verið guöspjöll- in boðuð; hér liafið þér heyrt þau blessuðu orðin, sem hafa verið yðar trúfastasti leiðarvisir á vegi lífsins og yðar mildasta huggan. Hér hafið þér Ijós- ast orðið sannfærðir um það, að það er vilji Guðs, að þér séuð limir eins likama, hvers liöfuð að er Kristur. Hér hafa margir yðar staðfest þá sáttmála, sem Drottinn gaf til þess, að grundvalla varanlega yðar jarðnesku velferð til undirbúníngs undir hina eilífu. Hér munu, eins og það híngað til hefir skeð, og margir kunna að girnast, ekki allfáir af oss verða færðir hina síðustu gaunguna á þessu Iandi dauð- legleikans. Og því er þessi staðurinn kosinn til þvílíkra athafna, að hann er helgaður Drottni, en allt þetta skeður og á að ske í lians nafni, í trúnni á liann. Og eins og þetta hefir á þessum stað fram- farið til lofs og dyrðar Guðs heilögu nafni, svo gefi


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.