loading/hleð
(164) Blaðsíða 134 (164) Blaðsíða 134
LOFTIN BLÁ að fara gegnum tvo ósamhliða fleti, t. d. þá, sem mynda milli sín 60° horn, þá hlýtur ljósið að brotna, en um leið dofnar það. Minnst af öllu dofnar það þó, ef kristallinum er snúið á vissan hátt, þannig að sólargeislinn breyti um stefnu, sem nemur 22° við að fara gegnum kristalinn. Þannig atvikast það, að ískristallar, sem eru að sjá 22° frá sólinni og er snúið á heppilegan hátt, sleppa í gegnum sig óvenju mikilli birtu. Svona verður þá rosabaugurinn til, af ljósbroti í ís- nálum. Þessi venjulegi rosabaugur er ekki það eina teikn á lofti, sem ísnál- ar valda. Til er einnig ytri rosabaugur, álíka stór og regnbogi. Líka eru til baugar, sem snerta þessa tvo bauga í efstu punktum þeirra. Stundum sést líka ljós lárétt gjörð utan um himinhvolfið í sólarhæð. A þessari gjörð, rétt utan við innri rosabauginn, verða gjarnan bjartir, regnbogalitaðir ljósblettir. Þetta eru hinar svonefndu hjásól- ir. Auk þess getur vottað fyrir hjásólum utar á þessari sömu gjörð, 120° frá sólinni. Geta því verið margar sólir á lofti í einu. Að síðustu má svo nefna þann bjarta stuðul eða staf, sem virðist standa upp og niður gegnum sólina. Flest þessi fyrirbæri má skýra á sennilegan hátt með ljósbroti eða speglunum í þeim aragrúa ískristalla, sem stundum hjúpa himinblámann ljósleitri bliku. Það er sjaldgæft, að öll þessi teikn sjáist í einu. En þá má líka með sanni segja, að sólin sé í hjálmaböndum, eins og stöku sinnum er get- ið í annálum. Þá er himinninn alsettur ljósum baugum og strengjum og björtum deplum, en miðdepill allra þessara teikna er sólin sjálf. Það er ekki undarlegt, þótt mikilla atburða þætti von, þegar slíka sýn bar fyrir augu á tímum hjátrúar og hindurvitna. Hjásólirnar tvær, sem eru á hinum venjulega rosabaug, eru stund- um nefndar gýll og úlfur. Fer gýllinn á undan sól, en úlfurinn á eftir. Þegar báðar sáust, var sagt, að sólin væri í úlfakreppu. Og ein regl- an sem notuð var til að sjá veður fram í tímann, var þessi: Sjaldan er gýll fyrir góðu, nema úlfur á eftir renni. Ýmsar loftsýnir verða ekki skýrðar með ljósbroti eða speglunum. Svo er um litbaug þann eða krans, sem oft sést í kringum sól eða tungl, og svipuð litbrigði, sem oft sjást í skýjum lengra frá sól. Hér 134
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (164) Blaðsíða 134
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/164

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.