loading/hleð
(165) Blaðsíða 135 (165) Blaðsíða 135
TEIKN A HIMNI kemur til greina truflun á ölduhreyfingu ljóssins, en út í það verður ekki nánar farið hér. Þessi litbrigði verða oft mjög áberandi í vind- sköfnum skýjum, sem gjarnan myndast yfir fjöllum. Af þeirri tegund hefur efalaust verið ský það, sem séra Jón Steingrímsson á Prests- bakka sá á aðfangadag 1783, veturinn eftir að móðuharðindin byrj- uðu. Honum segist svo frá: „Aðfangadag fyrir jól, þann 24. desember, var kyrralogn og heið- ríkt veður. Góðan tíma fyrir sólsetur samandró sig eitt þykkt ský hér uppi yfir klaustrinu, eða brúninni fyrir ofan það, að allra sjónum, er það sáu og aðgættu, úr hverri átt sem á það var litið. Það var til að mynda sem bíldhöggvaraverk, kranz, eigi kringlóttur, heldur af- langur við, eins og tíðum er aftan á hafförum. Bungan á miðjunni var ljósblá, kvíslir, snúningar og hnettir þar með og út af kranzinum með dökkrauðum, fagurrauðum, svörtum, svartrauðum, gulum, bleikum og saffranóttum lit, og enn fleirum samansettum, er ég get eigi orði að komið. Fjöldi manna horfði á þetta undarlega ský eður teikn góðan tíma, þar það var í sama stað, þar til það hvarf á einu augnabliki, laust fyrir sólsetrið. Þó ég geti vel ímyndað mér, að það gæti vel verið samdráttur af aðskiljanlegum jarðarmálmsdömpum úr nýja hrauninu, sem svo nærri var allt um kring, þá féll mér í þanka og fleirum öðrum, að það mætti vera bending til mannfellis þess, er þar eftir kom, og því fram- ar sem þvílík ský sáust á 2 stöðum um sama vetur í landinu hér langt frá. Segi hver um þetta sein vill, það honum lízt; hluturinn er sannur. Guð gjörir engan hlut forgefins í náttúrunni.“ Þetta voru orð séra Jóns Steingrímssonar. Frásögn hans er þrung- in áhuga og djúpri alvöru, sem hrífur mann enn í dag, hvað sem annars má um skýringu hans segja. Varla er hægt að skiljast svo við þetta umtalsefni, að ekki sé minnzt á hillingarnar. Þær eru einkum algengar á sólheitum söndum og eyðimörkum. Þær afbaka fjarlæg fyrirbæri, svo að þau verða lítt þekkjanleg, lyfta þeim upp fyrir sjóndeildarhring, snúa þeim jafnvel við, svo að fjöllin sýnast standa neðan á himninum, en allar hillinga- 135
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (165) Blaðsíða 135
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/165

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.