loading/hleð
(30) Blaðsíða 20 (30) Blaðsíða 20
LOFTIN BLÁ Hann teygir sig hátt á fitjaðan fót með forvitnum barnsaugum, djúpum og hreinum.“ Um svarta nístandi heimskautanótt, þegar selirnir synda öruggir í lygnum sjó undir þykkri ísbreiðu milli þess sem þeir vitja um þröngar öndunarholur sínar, liggur hvítabjörn í híði sínu. Þessi mikla skepna andar hægt og rólega, vetrarforðinn er takmarkaður, en lífinu verður að fleyta yfir þessa löngu nótt, ekki aðeins eigin lífi, heldur einnig þess litla afkomanda, sem er næsti þátttakandi í göngu kynstofnsins inn í óralanga framtíð. Óefað er það gleðistund í þess- ari fátæklegu vistarveru, þegar litla krílið fer að leika listir sínar og hjúfra sig að móðurinni. Glettnin skín úr augum húnsins, þegar hann rjálar með fimum loppum við andlit móður sinnar. En þótt lítill sé, þá er hann þungur á fóðrum. Einmitt þegar vorsulturinn þrengir sem harðast, verður birnan að mjólka handa þessum lystuga ungl- ing. Einn dag ryðst hún út úr híðinu, mjóslegin og slæpt. Húnninn vill með, en er bældur niðri með harðri hendi. Og nú skyldi enginn, sem annt er um lífið, verða á vegi hennar. í vorsólinni flatmagar selur, en hefur þó góðar gætur á öllu. Hættumerki berst. í trylltri örvæntingu tekur hann á rás, það er aumkunarvert að sjá þessa sterku skepnu bylta sér áfram á landi. Kapphlaup upp á líf og dauða, framundan er vökin og frelsið. En ekki verður feigum forðað. Sterk- ar tennur læsast í hálsvöðva, heitt blóð streymir um kinnar bjarnar- ins, sem er eins og í sæluvíinu, sætleiki blóðsins og tilhugsun um ljúffenga máltíð hafa gagntekið þessa umhyggjusömu móður. Svo kemur sumarið, bjargræðistíminn. Nú renna upp dýrðardagar fyrir húninn. Gómsæt egg í móum og björgum og feitar spriklandi bleikjur í ánum eru góður efniviður í sterka vöðva handa upprennandi hvíta- birni. Hver dagur býður upp á ný ævintýri í landi miðnætursólar- innar, erfiðari og djarfari veiðiferðir. — Svo lækkar sól á Iofti. Naprir vindar og ísaþokur boða vetrarkomu. Vakirnar frjósa hver eftir aðra. Hin langa nótt leggst yfir auðnina, bitur og miskunnar- laus. Nú bíður hin mikla þolraun. — Árin líða. — Það kemur strangur vetur á norðurslóðum. Björninn er nú ekki eins þolgóður og hann var á yngri árum. Kannski var hann ekki eins vel búinn 20
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.