loading/hleð
(35) Blaðsíða 23 (35) Blaðsíða 23
HÆÐ YFIR GRÆNLANDI urinn er bara sá, að vindinum verður þetta aldrei ljóst, hversu gam- all sem hann verður, og því heldur hann alltaf áfram að láta móðan mása. Það mætti líka segja, að vindurinn færi kringum lægðina eins og köttur í kringum heitan graut. Kisu langar í grautinn, en óttinn við hitann beinir henni frá honum. Arangurinn verður einlægt hring- sól í báðum tilfellum. Nú skulum við sjá, hvaða not við getum haft af þessari reglu til þess að glöggva okkur á því, hvernig viðrar á landinu eftir afstöðu hæða og lægða. Hér kemur dæmi: Lægð yfir íslandi. Þá hlýtur vind- urinn að blása rangsælis kringum landið. í Stykkishólmi verður þá norðanátt, austanátt í Grímsey, sunnanátt á Dalatanga, en vestan- átt í Vestmannaeyjum. Á strandlengjunni milli þessara staða koma svo fyrir bókstaflega allar áttir. Sýnilegt er, að vindinum á landinu öllu verður seinlegt að lýsa, ef ekki væri hægt að nota þetta einfalda orðatiltæki: Lægð yfir íslandi. En það er ekki einungis vindstaðan, heldur einnig veðurhæðin, sem er háð loftþrýstingunni. Segjum, að hæðin sé fyrir norðan land, en lægð fyrir sunnan. Þá er að sjálfsögðu hærri loftþrýsting fyrir norðan en sunnan. Og því meiri sem þessi munur er, því hvassari verður austanáttin. ísland er h. u. b. 300 km á breidd frá norðri til suðurs. Og ef loftvogin stendur 10 millíbörum hærra fyrir norðan en sunnan, lætur nærri, að veðurhæðin í austanáttinni verði jafn- margir metrar á sekúndu. 20 millíbara munur gerir þá 20 metra á sekúndu o. s. frv. Af þessu má nú ráða, að veðurhæðin verði því meiri, sem lægðir eru dýpri, en með dýpt lægða er átt við, hvað loftvog stendur lágt í lægðarmiðju. Af sömu ástæðu herðir vindinn, þegar lægðir dýpka. Ég nefndi áðan millíbara. Það er eining sú, sem loftþrýsting er mæld í. Áður var venja að mæla hana í millímetrum, og var þá gefið til kynna, hvað loftþrýstingin gæti haldið uppi hárri kvikasilfurssúlu. Þetta var ekki vel rökrétt, ekki frernur en að telja lengd í kílógrömm- um, og því var þrýstingareiningin tekin upp í staðinn fyrir millí- metrana. En þá vildi svo vel til, að 1000 millíbarar eru svo að segja jafnmikið og 750 millímetrar kvikasilfurs. Er því auðvelt að breyta 23
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.