loading/hleð
(67) Blaðsíða 49 (67) Blaðsíða 49
AUÐNIR OG BYGGÐIR sagt. Þarna er rétt lýst því hugarfari, sem þarf til þess að geta unað glaður á íshafsströnd, fjarri blómum og skógum. Við höfum nú rætt nokkuð um þann hluta öræfanna, sem að vísu er óbyggilegur vegna gróðurleysis á landi, en getur þó verið svo rík- ur af gæðum hafsins, að af þeim megi lifa. Mestur hluti þessara köldu landa er þó óbyggilegur með öllu, jöklar og nakin fjöll, eins °g mynd 2 sýnir. Víst geta þau veitt yndi ferðalöngum á sumardegi, en lífsbjörgina verða þeir að hafa með sér, sem þangað leita. Frá ísauðnum bregðum við okkur nú inn í allt aðra veröld. Það svæði er þannig takmarkað samkvæmt flokkun Köppens, að ársúr- koman er meiri en 1000 mm og kaldasti mánuður hlýrri en 18 stig. Þetta er með öðrum orðum ákaflega hlýtt og þó svo rakt landsvæði, að vatnsskortur hindrar ekki gróður. Hér iðar því allt af lífi. Þar, sem vætan er mest og jöfnust, klæðir frumskógurinn landið, þéttur og blaðríkur, og veldur mannfólkinu ýmsum erfiðleikum. Krókódílar og eiturslöngur leynast í ánum og röku skógarþykkninu. Skordýr út- breiða sjúkdóma. Hitasvækjur, helliskúrir og þrumur eiga líka sinn þátt í að gera þessi lönd óaðgengileg mönnum. Helztu frumskógar jarðar eru í Suðurameríku og Miðafríku, en þeir eru einnig í Suð- austurasíu og á Kyrrahafseyjum. Við skulum nú heyra, hvernig sjónarvottur lýsir frumskógi. Per Höst segir í bók sinni, Frumskógur og íshaf: „í slíkum skógi gengur maður allan guðslangan daginn í grænu rökkri. Yfir og allt í kring er þéttriðið net vafningsjurta og lágra runna, sem oft hafa langa þyrna. Upp úr þessu öllu rísa hávaxnir pálmar, manaca, coroza og óteljandi aðrar trjátegundir mynda sam- fellt þak. Hátt yfir því gnæfa svo aftur hinir tröllauknu stórviðir skógarins, quipo- og ceibatré, allt að 50 metrum á hæð. Maður geng- ur í rauninni undir þreföldu þaki, og sólargeislarnir hafa fáa mögu- leika til að smjúga gegnum þennan margfalda vef úr greinum, laufi, pálmakrónum og vafningsviði. Það er ekki nema á einstöku stað, að geisli nær að skína alla leið niður á rakan skógarbotninn. Þess vegna er því þannig háttað í frumskóginum, bæði um dýra- og plöntulíf, að þar eru margir heimar, hver yfir öðrum. Dýr þau, sem ráfa um loftin iilá 49 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.