loading/hleð
(83) Blaðsíða 61 (83) Blaðsíða 61
UM UNDRAGEIM Mars. Þar fer meira sólarljós í endurskin og notast því verr til að hita landið. En hvernig er þá þetta land? Trúlegast þykir, að það sé að mestu eyðimörk, þakin fíngerðum sandi eða ryki. Þegar lægðir ber- ast yfir þessar eyðimerkur, hlýtur sandfok að verða mikið, og stjörnufræðingar hafa einmitt þótzt verða þess varir. En ef ekkert líf væri nú á Marz, mætti mikið vera, ef vindarnir, sem hafa leikið um þennan hnött í hundruð áramilljóna, hefðu ekki þegar gert úr þess- um söndum eina jafnlita breiðu. Hinar dularfullu vinjar, sem dökkna á sumrin, verða því enn til að örva ímyndunaraflið. Margir gizka á, að þarna séu mjög harðgerar plöntur, eins konar skófir eða mosi. Dökkur sumarbúningur þeirra gæti þá verið til þess gerður frá nátt- úrunnar hendi að hækka hitastig lofts og lands, nýta betur sólar- orkuna, og væri þetta þá dæmi um það, hvernig lífverur geta ger- breytt veðurfari víðáttumikilla landa. Hér kæmi þó ekki til hugvit eða tækni í venjulegum skilningi, heldur aðeins órofa samtök billj- ónanna og ævalöng reynsla þeirra, hversu lítilmótlegir sem einstakl- ingar þeirrar hjarðar kunna að vera. Þetta er þó einungis ímyndun, ímyndun, sem er þó ekki ástæða til að amast við, meðan hún brýtur ekki í bága við kaldar staðreyndir. Og víst er um það, að lífið virðist hafa ótrúlegan hæfileika til að laga sig eftir alls konar umhverfi. Til eru lífverur, sem þróast bezt í frosti, aðrar, sem una helzt við hita nærri suðumarki. í stjörnufræði Ursins, þeirri, sem Jónas Hallgríms- son þýddi á sínum tíma, stendur þessi ágæta málsgrein: „Stjörnuspekingum ríður á, að engin rótgróin hugmynd fjötri né tæli sjón þeirra. Þeir hljóta að hafa frjálsan anda og góða sjón að því skapi, er leiði til sannleikans. Ef vér hyggjum, að öllu sé eins varið á öðrum himinhnöttum, eins og á jörðu hér, þar séu skepn- urnar eins skaptar og skynsamar skepnur eins og vér, þá gæti verið oflæti vort og sjálfsþótti ætti nokkra skuld í því. Hvað veizt þú, maður, nema himintunglin séu sköpuð í langt æðra tilgangi, sem þú ber ekkert skynbragð á, þótt engin skepna lifi þar neins staðar þér lík?“ Enn í dag eru þessi orð í fullu gildi. Júpíter er næsta jarðstjarna handan við Mars. Þetta er risahnöttur, 61
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.