loading/hleð
(103) Blaðsíða 89 (103) Blaðsíða 89
HVERT FÓRU ÞAU? • 89 seltjöru sem sagan telur góða vörn gegn skelmaðki. Lúðvík Kristjánsson álítur að seltjaran hafi annaðhvort verið tómt sellýsi eða blandað tjöru.78 Skelmaðkur er ormlaga snigiltegund með skel á endanum til að bora í viðinn.79 Hann veldur langmestum skaða í heitum höfum þar sem hann getur orðið mjög gildur. Göngin sem hann grefur í viðinn geta þá orðið nærri tveir metrar á lengd, en í kaldari sjó verður skelmaðkurinn sjaldan meira en nokkurra þumlunga langur og mun mjórri. Svonefnt koltjörukreósót, sem er reyndar síðari alda uppfimring, hefur þótt eitt hagkvæmasta ráðið til að verjast maðkinum. Það sest í gaddana á maðkskel- inni og slævir hana. Giska má á að seltjaran hafi haft svipuð áhrif. Skemmdirnar á skipunum leyna sér lengi, sjást vart á yfirborðinu þó að innra sé viðurinn orðinn sundurgrafinn. Má hugsa sér að skelmaðkurinn hafi lagst á skip Bjama í hlýja sjón- um, en afleiðingarnar hafi ekki sýnt sig fyrir alvöru fyrr en á Grænlandshafi. Þessi frásögn Eiríks sögu rauða má því teljast trúverðug og bending um að skipið hafi komist mun lengra suður með Ameríku en að Nýfundnalandi eða í Lárensflóa. Ferð Freydísar, Helga og Finnboga Eftir að Þorfinnur karlsefni kom úr Vínlandsferð sinni segir Grænlendinga saga að Freydís Eiríksdóttir hafi lagt upp í hma illræmdu Vínlandsferð sína þegar hún stóð fyrir því að myrða alla skipshöfn bræðranna Helga og Fimiboga sem höfðu orðið henni samflota. Það fylgir sögunni að hún hafi úthýst þeim Helga og Finnboga og förunautum þeirra úr Leifsbúðum svo að þeir urðu að byggja sér eigin skála. Hafi þetta verið í L'Anse aux Meadows hefur þá að líkindum bæst við þriðja aðalhúsið af þeim sem þar hafa fundist. Af því má álykta að ólíklegt sé að Þorfinnur karlsefni hafi hafst þar við í Vínlandsför sinni því að leiðangur hans, 140 eða 160 manns, var alltof stór til þess að rúmast í tveimur húsum sem þar hefðu þá verið fyrir. Auk þess er ólíklegt að Karlsefni hafi dvalist í Leifsbúðum vegna þess að þá hefði hann aldrei lent í útistöðum við skrælingja, þar sem þeir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Mynd
(146) Mynd
(147) Blaðsíða 129
(148) Blaðsíða 130
(149) Blaðsíða 131
(150) Blaðsíða 132
(151) Blaðsíða 133
(152) Blaðsíða 134
(153) Blaðsíða 135
(154) Blaðsíða 136
(155) Blaðsíða 137
(156) Blaðsíða 138
(157) Blaðsíða 139
(158) Blaðsíða 140
(159) Blaðsíða 141
(160) Blaðsíða 142
(161) Blaðsíða 143
(162) Blaðsíða 144
(163) Blaðsíða 145
(164) Blaðsíða 146
(165) Blaðsíða 147
(166) Blaðsíða 148
(167) Blaðsíða 149
(168) Blaðsíða 150
(169) Blaðsíða 151
(170) Blaðsíða 152
(171) Blaðsíða 153
(172) Blaðsíða 154
(173) Blaðsíða 155
(174) Blaðsíða 156
(175) Blaðsíða 157
(176) Blaðsíða 158
(177) Blaðsíða 159
(178) Blaðsíða 160
(179) Mynd
(180) Mynd
(181) Blaðsíða 161
(182) Blaðsíða 162
(183) Blaðsíða 163
(184) Blaðsíða 164
(185) Blaðsíða 165
(186) Blaðsíða 166
(187) Blaðsíða 167
(188) Blaðsíða 168
(189) Blaðsíða 169
(190) Blaðsíða 170
(191) Blaðsíða 171
(192) Blaðsíða 172
(193) Blaðsíða 173
(194) Blaðsíða 174
(195) Blaðsíða 175
(196) Blaðsíða 176
(197) Blaðsíða 177
(198) Blaðsíða 178
(199) Blaðsíða 179
(200) Blaðsíða 180
(201) Blaðsíða 181
(202) Blaðsíða 182
(203) Blaðsíða 183
(204) Blaðsíða 184
(205) Blaðsíða 185
(206) Blaðsíða 186
(207) Blaðsíða 187
(208) Blaðsíða 188
(209) Blaðsíða 189
(210) Blaðsíða 190
(211) Blaðsíða 191
(212) Blaðsíða 192
(213) Mynd
(214) Mynd
(215) Blaðsíða 193
(216) Blaðsíða 194
(217) Blaðsíða 195
(218) Blaðsíða 196
(219) Blaðsíða 197
(220) Blaðsíða 198
(221) Blaðsíða 199
(222) Blaðsíða 200
(223) Blaðsíða 201
(224) Blaðsíða 202
(225) Blaðsíða 203
(226) Blaðsíða 204
(227) Blaðsíða 205
(228) Blaðsíða 206
(229) Blaðsíða 207
(230) Blaðsíða 208
(231) Blaðsíða 209
(232) Blaðsíða 210
(233) Blaðsíða 211
(234) Blaðsíða 212
(235) Blaðsíða 213
(236) Blaðsíða 214
(237) Blaðsíða 215
(238) Blaðsíða 216
(239) Blaðsíða 217
(240) Blaðsíða 218
(241) Blaðsíða 219
(242) Blaðsíða 220
(243) Blaðsíða 221
(244) Blaðsíða 222
(245) Blaðsíða 223
(246) Blaðsíða 224
(247) Blaðsíða 225
(248) Blaðsíða 226
(249) Blaðsíða 227
(250) Blaðsíða 228
(251) Blaðsíða 229
(252) Blaðsíða 230
(253) Blaðsíða 231
(254) Blaðsíða 232
(255) Blaðsíða 233
(256) Blaðsíða 234
(257) Blaðsíða 235
(258) Blaðsíða 236
(259) Blaðsíða 237
(260) Blaðsíða 238
(261) Blaðsíða 239
(262) Blaðsíða 240
(263) Blaðsíða 241
(264) Blaðsíða 242
(265) Blaðsíða 243
(266) Blaðsíða 244
(267) Blaðsíða 245
(268) Blaðsíða 246
(269) Blaðsíða 247
(270) Blaðsíða 248
(271) Blaðsíða 249
(272) Blaðsíða 250
(273) Blaðsíða 251
(274) Blaðsíða 252
(275) Blaðsíða 253
(276) Blaðsíða 254
(277) Blaðsíða 255
(278) Blaðsíða 256
(279) Blaðsíða 257
(280) Blaðsíða 258
(281) Blaðsíða 259
(282) Blaðsíða 260
(283) Blaðsíða 261
(284) Blaðsíða 262
(285) Kápa
(286) Kápa
(287) Saurblað
(288) Saurblað
(289) Band
(290) Band
(291) Kjölur
(292) Framsnið
(293) Toppsnið
(294) Undirsnið
(295) Kvarði
(296) Litaspjald


Vínlandsgátan

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
290


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vínlandsgátan
http://baekur.is/bok/010b2d7f-4046-41b2-b72b-a1ad878e4887

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/010b2d7f-4046-41b2-b72b-a1ad878e4887/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.