loading/hleð
(215) Blaðsíða 199 (215) Blaðsíða 199
Rask og Árni Helgason, mætlu líta upp úr gröf sinni, þa er jeg sannfærður um, að þeir mundu gleðjast yfir þeim þroska, sem fóslurbarn þeirra hefur lekið, og ekki kvarta undan því, að það hafi brugðist þeim vonum, sem þeir gerðu sjer um það, meðan það var í reifunum. í þessu stulta yfirliti yfir sögu fjelagsins hef jeg af embættismönnum fje- lagsins að eins minnst á forsetana, af því að það eru þeir, sem aðallega liafa markað þá stefnu, sem framkvæmdir fjelagsins hafa lekið. þetta er ekki rjell- lált. Aðrir embættismenn fjelagsins hafa engu síður borið liita og þunga dags- ins og eiga engu síður þakkir skilið. Lengst af liafa skrifararnir, og á síðari tímum sjerstaklega bókaverðirnir, verið önnur hönd forseta í öllum störfum. Og gjaldkerum fjelagsins, eða fjebirðum, sem þeir bjetu áður, má segja það til lofs, að fjelagið hefur aldrei á þessum 100 árum, svo jeg viti, tapað einum eyri á ráðsmennsku þeirra. En þær mörgu þúsundir, sem hafa stult fjelagið á þessum árum með því að ganga í það og leggja því árstillög, eiga líka skilið okkar bestu þakkir, ekki síst hinir mörgu alþýðumenn. Það er einkennilegt fyrir Bókmenntafjelagið og á sjer ekki stað um samskonar fjelög i öðrum löndum, að það á engu síður fjelaga og styrktarmenn meðal óbreyttra alþýðumanna en meðal mennta- manna. Þetta sýnir, hve djúpar rætur fjelagið hefur fest í akri þjóðlífsins, og er oss dýrmætur vottur þess, að það hefur, að minsta kosti að nokkru Ieyli, náð þeim tilgangi sínum að »efla menntun hinnar íslensku þjóðar«. Guð gefi, að fjelag vort aldrei missi sjónar á þessu háa markmiði sínu, og að því auðn- ist að halda vinsældum sínum meðal alþýðu manna. Fjelag vort er að vísu ekki auðugt í samanburði við samskonar fjelög í öðrum löndum, en eftir íslenskum mælikvarða hefur það góðan grundvöll til að halda áfram þeim störfum, sem fjelagið á ólokið við, og til að hefja ný störf á þeirri öld sem nú er að byrja. En skilyrðið fyrir þroska þess og þrif- um er það, að allir góðir íslendingar leggist á eitt að styðja það og styrkja og hefja það á hærra stig og hærra, og sjerstaklega að menn vandi vel stjórn- arkosningar, svo að ekki verði kosnir aðrir en þeir, sem líklegir eru til að hafa fullt vit á, hvernig fjelagið getur best náð tilgangi sínum, að »styðja og styrkja íslenska tungu og bókvísi og menntun og heiður hinnar íslensku þjóð- ar«, liklegir til að stjórna fjelaginu með atorku og dugnaði, gælni og liagsýni. Ef vjer leggjumst allir á eitt um þetta, þá er jeg sannfærður um, að fjelagið á sjer fagra og góða framtíð fyrir liöndum á öldinni sem kemur. Þá lýsti forseti kosningu heiðursfjelaga, er fram hafði farið á aðalfundi 199
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (215) Blaðsíða 199
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/215

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.