loading/hleð
(37) Blaðsíða 21 (37) Blaðsíða 21
innar voru geymd i, sem var geymsluhús á húseigninni nr. 4 við Gammel- strand. Um þenna bruna fer forsetinn, Brynjólfur Pjetursson, svo felldum orðum i skýrslu sinni til stjórnar Reykjavikurdeildarinnar, dagsettri 27. september 1847: »Pað er skylda vor að skýra yður frá voða-tilburði þeim, sem varð lijer i slaðn- um nóttina milli liins 24. og 25. þ. m., að hús það, sem geymslulopt deildar vorrar var i, hrann upp að meslu og með þvi svo að kalia öll eign fjelagsins lijer i bænum af óseldum hókum, sömulciðis af hókum, sem fjelaginu liafa gefist, og sum af handritum þeim, cr það liefir safnað; þó liafa frelsast nokkur handrit, þau er mestur skaði hcfði verið að missa, t. a. m. sóknalýsingar allar og sýslulýsingar, veðrabækur, fcrðabók Sveins Páissonar o. fl., einnig fundahókin og seinasla brjefahók og daghók dcildarinnar með þvi móti, að þetta var allt geymt á öðrum stöðum. Pó að þetta óvænta tjón sje fjclaginu mikill skaði, getum vjer ekki fundið, að ncitt það, sem unnt er, hafi verið forsómað af þeirra liálfu, sem um bækurnar áttu að sjá, livorki fyrir eldinn nje síðan. Geymslulopt fjelagsins var rammbyggilegt, með járn- hurð sterkri fyrir og góðri læsingu; það var í geymsluhúsi, þar sem enginn maður hjó og ekki var annað geymt en óeldfimur varningur, og þannig var að allra dómi sjeð svo vel fyrir hættu, scm varð, enda hefir fjelagið haft lopt þetta um mörg ár til lcigu. En nú fyrir tveim mánuðum síðan tók rnaður nokkur efsta loptið til leigu, sá er býr til svo nefnt »Vat« úr viðarull; hann Ijet fólk sitt vinna við ljós á kvöldum i geymslu- loptinu, án þess að láta húseiganda eða nokkurn annan vita af, og þar kviknaði eldur- inn um nóttina, en brann síðan niður gegn um þrjú lopt, áður slökkt varð. Pað kynni að mega álasa umsjónarmönnum deildarinnar um það, að ckki liefir verið lagt i hrunahótasjóð fjelagsins vegna til vonar og vara; en hæði cr það, að vér vitum ekki til, að neilt annað slikt fjelag geri það, og i þessu fjelagi hefir það aldrei verið gert um 31 ár, sem fjelagið hefir staðið; lögin skipa það ekki, og enginn hefir hreyft uppástungu um það allan þenna límn, en þar að auki er gjald það, sem til þess hcimtist árlega, einkum fyrir forlags- eða sölu-hækur, svo hátt, að það dregur sig saman um fáein ár til eins mikils cins og hinar geymdu hækur eru verðar, einkum þegar sala hókanna gengur sæmilega. Ilnndrit fær maður cigi heldur á tjeðan liátt svo borguð, að menn megi heita skaðlausir, þegar þau eru sjaldgæf og mcrkileg. Af þessum rökum hefir sljórn deildar vorrar fylgt þeirri stöðugu grundvallarreglu annarra slíkra fjclaga, sem fyrr er um getin. Par eð fjelagið hefir nú misst allar forlagshækur þær, scm lijer voru geymdar, og þær, sem eftir eru, skemmdar meira og minna, verðum vjer að hiðja yður að senda oss mcð póstskipi i vctur allt það, sem þjer getið misst af þcim hókum, scm hjá yður cru geymdar, bæði lögum fjelagsins og öðru, þar eð vjer megum húast við, að hæk- 21
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.