loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
inu, á síbunum og herbakampinum); kindin fær hriglu og hósta; andardrátturinn yerbur stuttur, og getur ma&ur markaö þaö á því, aö nárarnir gánga upp og niður, jafnvel þött kindin hafi góöa stund staöiö kyr; slím rennur úr nösunum; augun eru dauf; kindin er einsog utan viö sig, og mjólkar illa; þær kindur, sem sjúkar eru, eru aptastar í rekstri og leggjast sjaldan. — Líka verÖur nákvæmlega aö gæta þess, aö hrútarnir seu heilbrigöir, og sjáist þaö aö þeir hafi sýki þessa, má meö engu móti hafa þá fyrir brundhrúta, en fá veröur hrúta úr þeim héruöum, þar sem sýki þessi ekki hefur gengiö; sama varhuga veröur aö gjalda viö um ærnar. — Maöur veröur aö auökenna lömbin, einkum gimbrar, undan þeim ám sem maöur sér aö veikar eru, hvort heldur þaö er meira eöa minna, svo aö maöur eigi noti þau til kynsfjölgunar. 2. Til þess aö lúngnasýkin ekki magnist af óhollri hagbeit, er þaö nauösynlegt aö gefa öllum sauö- fénaöi steinsalt (jarösalt) þegar vetrar aö, og leggja þaö í jötuna, eöa þá aö væta heyiö meö bræddu sjávarsalti (2 merkur vegnar handa 30 fjár), og þetta á aö gjöra áttunda hvern dag, svósem mánaöartíma. — þegar illa viörar (þeg- ar annaöhvört er þurrafrost eöa kafald, o. s.


Stutt skýrsla um orsakir fjársýkinnar á Íslandi, og um ráð til að eyða henni

Höfundur
Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt skýrsla um orsakir fjársýkinnar á Íslandi, og um ráð til að eyða henni
http://baekur.is/bok/000309557

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/000309557/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.