loading/hleð
(3) Page [3] (3) Page [3]
frv.) á a5 taka saubfönaö á gjöf og gjöra glugga á fjárhúsum þeim megin sem vindur stendur af, svo ab ætíb sé mátulega heitt. — Hinn kaldasta hluta vetrarins á ab byrgja fé um nætur, en gæta þess um daga, ab því sé eigi beitt á votlendi heldur bala og harblendi. 3. þegar ber á sýki þessari um vetur, og menn verba varir vib hósta, einkum hja úngu fé, getur þaB opt orbib ab góbu gagni: a) ab taka kindinni blób á blóbæbinni á hálsinum (og láta blæba allt ab hálfri mörk) ellegar þá á eyr- unum eba rófunni; ó) ab hánka kindina fram- aní brjóstib eba setja þar baunir; e) látakind- ina sleikja steinsalt, eba ef þab er ekki til, á hverjum degi ab væta hev þab, sem 30 kindum er gefib, í 2 mörkmn af sjávarsalti bræddu í vatni; d') svo lengi sem á sýkinni ber, verbur ab halda fénu inni, og verbur ab halda húsinu bæbi hreinu og þurru; mabur verbur ab sjá um ab mátulega heitt sé í fjárhúsinu og ab þar sé enginn súgur; e) fénu verbur ab gefa gott og óskemmt hey, og úr vatni því, er þab fær ab drekka, verbur ab vera sárasti kuldinn, og á ab blanda vatnib Iitlu af rúgméli. Einnig verb jeg ab geta þess, ab þab eykur lúngnasýki hjá ám ab mjólka þær of lengi fram


Stutt skýrsla um orsakir fjársýkinnar á Íslandi, og um ráð til að eyða henni

Year
1846
Language
Icelandic
Keyword
Pages
4


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stutt skýrsla um orsakir fjársýkinnar á Íslandi, og um ráð til að eyða henni
http://baekur.is/bok/000309557

Link to this page: (3) Page [3]
http://baekur.is/bok/000309557/0/3

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.