loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 hans lífs væri farií) heldur út ab halla, voru sál- arkraptar hans samt óveiktir, sem ab vordegi þess. þó hann ekki eptir skildi ekkju og börn í eymd og örbyrgíi, þá heíir hún samt misstþann, semvar hennar yndi og stob, börnin ástrílrasta föbur, heim- iltó sína heifeurskórónu. Hann hafbi ab vísu aflokib miklu í heiminum, leingi verib sómi þess lands, livers sonur hann var; en þab sýndist, sem liann hef&i getab verib þab mörg ár enn, ef þab hefði verií) vilji hins alvísa. Já, þaí) sýndist hart nær, sem hann má ske nú mundi vcröa þab hvab mest; því ein- mitt mi var hann kominn í þá stöfeu, sem hann bezt sýndist kjörinn fyrir, ab lifa vísindunum, afe starfa í þeirra þjónustu, án þess ab hindrast þar frá af nokkurri jarbneskri sýslan. Og liver veit, hverju hann mundi hafa afrekab meb hans gáfum, hans lærdómi, hans ibjusemi, ef leingra lífs hefbi verií) auÖib, hve mikiö vísindin hafa misst vib hans frá- fall? En lífsstundirnar voru á enda, og daubans eingill kom, og sókti þab, sem skaparans var, og líkaminn andvana liggur hér, búinn til moldar. Og mefe hverju viljum vér nú heiöra útför þessa mikla manns? vér fáum meb eingu betur gjörtþab, en meb því ab skoba hans líf, ab virba fyrir oss hans dæmi; því hvorttveggja var næsta eptirtekta- vert, fagurt og heibarlegt, og þess verfeugt, aí> því sé á lopt haldife. Já, lukkuleg sú þjófe, heppií) þab land, sem á niarga honum líka. Vor framlibni, doctor Sveinbj Örn sálugi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.