loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 blessafei guís 12 afkvæmum, hvar af 9 lifa, 3 synir og 6 dætur, sem öll eru ógipt, ab tveimur stúlkum undanteknum. Ilvaö heilsufar vors framlibna snertir, þá var þab allt af gott, þó hann eptir útlitinu aí> dæma ekki sýndist sterkbyggbur, og hann var eingri van- lieilsu bundinn; þess vegna kom þaí) öllum svo óvart, þegar hann 14 dögum fyrir sitt andlát allt í einu lagíúst í rúmií), eptir at> hann kvöldib ábur liaföi geingib til rekkju alveg heill og hraustur. þó lítiö á bæri, hafoi hann aÖ vísu laungu á£ur kennt þessa sjúkleika, sem þá lagbi hann í rúmife, en æstist nú svo mjög vib ofkælíng, a?) hann þann 17. þessa mánabar um hádegisbil varfe hans dauba- mein. Var þjáníngin samt aldrei sérlega mikil, eí>a ab minnsta kosti ekki nema me& köílum saman, enda bar hann hana líka meí) honum vanalegri stillíngu og þolgæii, án minnsta kveins og kvartana, sá dauba sinn fyrir laungu áÖur, og beife hans rólegur; því þó lífii væri ei leingra, en þetta, var hann samt má ske saddur Iífdaga, og samvizka hans sagii honum líka, afe hann ekki meÖ ásettu ráii hefii viljai gjöra nokkrum mein. Máli og rænu hélt hann til hins síbasta, svo hann gat gjört þær rábstafanir, sem hann vildi, kvadt vini sína og sent hinum sína síbustu kveÖju. IlvaÖ gáfur vors framliöna snerti, þávitaallir, vissi hann ei sjálfur, ab þær voru sérlega góbar og farsælar: skarpleiki, lipurleiki, smekkur, fegurbar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.