loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
H í hvílíkum metum hann var fyrir lærdóm, bæbi fjær og nær, kom mebal annars í ljós í því, afe honum alveg óvitandi áriS 1843 af háskólanum í Breslau var veitt nafnbót læriföbur í gubfræbi, Arib eptir var hann kosinn heiíiursfélagi hins íslenzka bók- menntafélags, eins og hann líka strax vib stofnun hins norræna fornfræbafélags var kjörinn orbulimur þess. Mun óhætt ab fullyrba, ab hann hafi verib einn af þeim, sem lagbi grundvöll þess, eins og hann líka allt til daubadags var þess öílugasta stob, vann fyrir þab, meb ritum sínum studdi og efldi þess heibur. Hann var allt af, eins og hann sást, tilgerbar- og hispurs-laus, hægur og hógvær, sí-glabur og gób- ur, smá-spaugsamur, án þess ab meiba nokkurn. Einginn gat verib orbvarari, en hann, og einhver skemmtilegasti mabur í fárra vina félagi, gubræk- inn og gubhræddur, ibjumabur til daubadags hinn mesti; skipti hann tíinanum milli heimilis síns, vina sinna og um fram allt sinna vísindalegu starfa, sem voru hans matur og drykkur. Hvort heimurinnlét honum vel eba illa, var hann ávallt hinn sami, gebib ávallt spakt, jafnlyndib og stillíngin óhöggub. Einginn gat verib fribsamari en hann, og minna fyrir ab leita á abra, og ab komast í stríb. En legbist hann til mótstöbu, var hann þéttur fyrir. llann var fáskiptinn um hagi annara, og var í því, eins og svo mörgu öbru, mjög ólíkur mörgum á vorum dögum, sem vegna afskiptasemi um annara efni gleyma því, sem sjálfum á herbum liggur. í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.