loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 sjaldgæfari og stærri sem gjöfin er, því fremur má hún vekja hverja þjófe til þakklætis vib drottinn, og þai) er einginn eíi á því, aí> liinn framliona má telja mefc slíkum mönnum. Gufc haffci gefifc hon- um svo óvenjulega mikifc; gáfurnar voru frábærar, skarpleikinn mikill, fegurfcar- tilfmnanin sérlega næm, ímyndunaraflifc fjörugt og hugsanirnar háfleygar: fá- um er hvert um sig gefifc í eins ríkulegum mæli, og honum, og fæstum afc hafa þafc allt eins fagur- lega sameinafc oghann; hjá honum bar ekkert annafc ofurlifca, heldur var þafc allt í innilegri og lifandi samhljófcan, og þafc er þessi samhljófcan, sem gjörir gáfurnar svo fagrar; þafc er hún, sem gjörfci hinn framlifcna afc svo frábærum snillíngi, og hvafc eina afc snilldarverki, sem frá hans hendi kom, hvort heldur þafc var í bundinni efca óbundinni ræfcu. þafc leiddi mig oflángt, ef eg færi afc leifca rök til þessa af ritum hans, og hvafc þarf afc leifca rök afc því, seni er lifandi sannfæríng vor allra, og allra, sem til lians þekktu, og sem verfcur afc lifandi sann- færíngu hvers eins, sem tekur sér rit hans í hönd, og ber nokkurt skynbragfc á gáfna-snilld ? Ilonum var mikifc gefifc, en hann varfci því líka trúlega; hann vissi, afc af þeim, sem mikifc er gefifc, verfcur mikils krafizt; þess vegna vann hann, mefcan dagur vannst til. Eins og gáfurnar voru afbragfc, eins var þolifc og ifcjusemin óþrcytandi, og því var ekki furfca, þó hann væri yísindamafcur, og þó hann af- kastafci svo miklu; en þafcernæsta fágætt, afc afcrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.

Höfundur
Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður, fluttar við jarðarför Sveinbjarnar Egilssonar, rektors og Drs,. Theol.
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/5c86e2fb-fdf2-47a6-aab1-84cf6368268e/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.