loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 III. LÍKBÆÐA, flutt í Ljósavatns-kirkju, 19. dag júním., af prófasti Halldóri Björnssyni. J>að virðist nokkuð undarlega til orða tekið, þegar svo er að kveðið, aö betra sje að koma í hryggðar- en gleði-húsiö; en samt er óliætt að fullyrða, að orð þessi sjeu sannkveðin; því hollast er það fyrir skynsemigædda skepnu guðs, að vitja þangað, sem ríki skynseminnar gefst undir að úthreiðast og eflast, þangað, sem rólegur athugi spekir sálina, og mað- urinn lilvtur rjett ósjálfrátt að verða hrærður og knúður til að varpa skoðandi hugsjón yfir og inn í sitt eigið ástand; liollara vist, en að koma þangað, sem manni gefst tilefni til að eyða lífinu í ýmisleg- um skemmtandi og glepjandi útvortis hjegóma; því hið sanna iíf vort er fólgið innra með oss í helgidómi samvizkunnar, í djúplægustu tilfinningum hjartans, og i andans æ beinni og liraðíleygari upplyptingu til andanna föður, og þessu háleitara, þessu eig- inlega lífi voru veitist næring, fjör og afl við guð- rækilega komu og dvöl vora í liúsi liryggðarinnar; þav verður fyrir oss alvara lífsins, og öllum oss er það einkar hollt og gott, að spekjast og gagntakast af alvöru þess, að geta sjeð, hvað sje það eina, sem óhætt er fyrir að hlíta til hugsvölunar og styrking- ar á tima neyðar og hrellingar. Vjer verðum þess bráð- um vísir, að þennan dug er að þakka trúarbrögðun- um, eða hann er i nákvæmasta sambandi við þau; vorri


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.