loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
II liræröu hugsjón verður það Ijóst, aðkraptursá, sem fær manni verðugrar staðfestu, kemur að ofan frá kraptarins og styrkleikans guði, sem lætur þá ekki sakna síns alvolduga fulltingis, er í Jesú nafni leita þess með trúaðri bæn, sem vegna lausnarans væntir alls góðs lijá miskunsemdanna algóða föður, væntir vegna hans fyrirgefningar syndanna og hins eilífa lífsins; því þessi kristna von verður að fylgja bæn- inni upp að hásæti guðs með innilegu trúnaðartrausti, ef himneskt hugrekki og friður á aptur ofan af hæð- um miskunarinnar að geta streymt inn á tilfinning- ar hins biðjandi, hrærða hjarta, og varðveita það í hans kærleika; og þar sem þetta hugarfar verður fyrir oss í húsi hryggðarinnar, svo að öíl guös-rík- is og hins eilífa lífsins virðast með dásamlegum krapti hreifa sjer og fullkomnast í veikleikanum, þá megum vjer vcra vissir um, að þar sje beðið í Jesú nafni, og liljótum jafnframt að sanrifærast urn það, að vjer eigum að biðja í þessu sama blessaða nafni, til þess að fá barizt hraustlega í orustu lífs- ins og horið úr býtum sigurinn. jþannig gefst oss undir í liúsi hryggðarinnar, að liefja anda vorn til guðs og endurlausnarans, til himinsins og eilífðar- innar, og er það oss óviöjafnanlega dýrmætur ávinn- ingur; vjer finnum, að þeim alvarlegu stundum, sem vjer dveljum lijer, verjum vjer harida hinum tign- ari hluta vcru vorrar; hjer verður það Ijóst fyrir skoðun andans, og áhrifamikiö fyrir tilfinningu hjart- ans, aö vjer ásamt öðrum lífsins förunautum voruin erum í sambandi við hinn æðra heim, hvar allt það, sem hjer grúfði dimman og hryggðin yfir, mun í feg- urstu birtu breiöa sig út fyrir skoðandi aðdáun hins sæla anda á frjálsari og háleitari sjónarstöðvum; það herðist á ástar og sameiningar böndunum milli vor og vorra harmandi systkina; linilir hluttekningar og


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.