loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 inni uni það, að, eins og hans guðdómlegi kraptuv fullkomnaðist í vanmætti hennar, til f>ess hún gæti staðið undir krossinum með jþjer á Jiiuum síðustu og fmngbæru þjáningastundum, oggjört f>jer hann ljett- bærari með þrautgóðri aðhjúkrun og hluttekningar- samri ástúð, svo muni hann einnig hjer eptir reyn- ast sjer styrkleikans og kraptarins guð; þessi von er jmð, sein styrkir og gleður liana. Hún er viss um jiað — því ekki vinnur dauðinn á liinni hreinu ást —, að þú munir nú með ástríkri hluttekningu hugsa til sin, líta ofan til sín, þar sem hún stendur eptir stríðandi og mænandi upp til þín sigri hrós- andi; hún er viss um það, að þú niunir nú með himneskri málsnilld og andagipt, þar sem þú ert að engli orðinn og sjer þíns föður andlit, hiðja fyrir sjer, að trú hennar ekki þrotni, að Ijós vonar og huggunar skíni henni i öllum hennar einstæðings og sorga myrkrum á veginum, sem enn þá er ó- farinn til þín, unz henni að stríðslokum rennur til fulls upp Ijós eilífrar sælu, og tárin, sem hjer runnu og drottinn taldi, verða eilíílega af þerruð í sælum samfögnuði hjá þjer og öðrum, sem hún þreyir, og farnir eru til guös staðar á undan þjer; þá þykja þau ekki liafa verið of mörg, þegar til uppskerunn- ar kemur. jþess nmntu, sálaöi vinur vor! nú þegar sæll reynsluvottur orðinn, hvílík gleði þjer er það, eptir afstaðna hjervistar mæðu, að þinn skarpskyggni andi fær nú við ljós eilífðarinnar grant og skýrlega skoðað og skilið speki og gæzku guðs með hand- leiðslu hans á jijer í gegnum lifiö, einnig með þær ströngu og langvinnu þjáningar, sem leiddu þig til dauðans. Jví óskiljanlegra jrjer máske hefur verið það, hvað til þess kæmi, að hönd liins algóða föður legðist svo þungtá þig, því fagnaðarsælla mun þjer, að fá það nú skynjað; tilgangur þrautanna ogharm-


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.