loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 á þaö, að I>ú hefur sætt heiminn við sjálfan f)ig, svo að vjer ekki hræðumst, heldur með djörfungu aðhyllumst hann, sem er frumburður dauöra og frelsari heimsins, hann, sem mælt hefur: „Hver, sem trúir á mig, skal lifa, })ótt hann deyi“. Og það var oss betra, að hann íæri hjeðan; því andinn segiross, að þeir eru sælir, sem i drottni deyja; hann hefur til búið þeim nýja vist í því ómælilega, dýrðlega föðurhúsi; þar er livíld frá þrautum; þú gefur oss sælu á himnum , eilííi kærleikur! þangað kallar þii. oss í blíðu og stríðu, gleði og hryggð: „Komið!“ og vjer komum, og verk vor fylgja oss. Amen! Hjer er þá vottur alvöru lífsins. Súalvarahef- ur snortið oss alla, sem hjer erum, og vjer getum livorki, nje viljum leyna henni. Söknuður, hryggð, harmur liafa gripið oss, og vj& láum það ekki hver öörum. Hirtgað höfum vjer, ^pgfarendurnir og sam- farendurnir á jörðu, áður að horfið, til þess að lofa og vegsama guð sameiginlega með hænum vorunij söngum og hans heilaga orði, til þess að helga öll vor lifssamböiul, og biðja oss blessunar af hæðum; liingað liöfum vjer komið glaðir, og glatt oss yfir miskun drottins, frá hverjum öll góð gjöf kemur; mæddir, og fengið endurnæringu; hugsjúkir, og varp- að áhyggjum vorum á hann; hrelldir, en þyrstir ept- ir rjettlætinu, og fengið svölun af lindum lífsins í orði friðþægingarinnar; syrgjandi, og huggazt. Og þó hús þetta sje oss nú einmitt sorgarhús, þá vit- um vjer samt, að oss einnig nú er gott að vera hjer. En — er ágœtur hlutur, að hjartað sje staðfast Jeg hef mælt orð þau, sem jeg vil ætið varð- veita í minni mínu, og einmitt í þessum hryggðar- sporum, og minna yður áhið sama, vinir mínir! með hverjum jeg syrgi syrgendum, með hverjum jeg græt 2


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.