loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 jeg fyrst, áður ókunnur, kynntist hjer viö, og altlrei hef jeg síðan j)urft að sakna Itollra ráðahans; hann reyndist nijer blíður og bróðurlegur í vináttu sinni, og aldursmunur okkar mátti eigi hið minnsta raska því; höndin lians deyjanda táknaði loks sömu trú- festina, og andinn sama hugarfarið. Nú er hann lagður hjer framliðinn, og síi röddin, sem skær, karlmannleg, þó blíð, Ijet endurliljóma í húsi þessu hjartansmál hinna andriku skáldanna, sú röddin er nú þögnuð, röddin, sem hreif tilfinningar vorar, og efldi andakt vora. jiannig er það auðskilið, að það er tilfinnanlegt harmsefni fyrir oss, að má nafn manns þess úr tölu lifanda á jörðu, og að skýla jarðmyndum hans í skauti hennar, sem vjer í hjörtuin vorum virðum og elskum, sem vjer söknum á hverjum fundi vorum hjer, sem á heiður skilinn fyrir starf sitt í lífinu. En með staðföstum hjörtum skulum yjer einnig gæta þess, að einmitt það hið sama, sem hefur vald- ið oss söknuðinum og hryggðinni, geymir í sjer hugg- unarefnið handa oss. 3?essi maður, sem guð gaf hæfilegleika til að starfa mikið í köllun sinni, verzlaði pundum sínum ineð alúð eptir þeirri köllun; vjer skulum því ekki horfa eptir honum liðnum úr lífinu með söknuði ein- ungis, heldur og með öruggleika trúarinnar og von- arinnar, vjer skulum fagna þvi, að hann er farinn fram á nýtt stig fullkomnunarinnar. Hann liefur ekki vikið að eins fyrir liarðri nauðsyn veg ailrar verald- ar, lieldur heí'ur guð, umbunarinn þeirra, sem leita lians, kallað hann, til þess að meðtaka endurgjald trúrra þjóna, til að setja hann yfir meira, til að fá honum tignara starf annarstaðar í ríki sínu, til að gjöra hann dýrðlegan á himni dýrðarinnar. Sem kristinn maður hafði þessi framliðni lært að lifa spar-


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.