loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
I. HTTSKVEÐ JA, flutt aö Ljósavatni 13. dag júnímánaðar 1848, af prófasti Halldóri Hjörnssynl. Vjer liöfum nú aö vísu hryggð, elskuðu, nálægu vinir! fiví það er einkenni ástarinnar, að syrgja vin sinn dáinn; en samt megum vjer f>akklátir viður- kenna, að gleðileg umskipti eru orðin fyrir vorum í drottni burtsoínaða ástvini, sem hjer livílir nú and- vana á fjölinni í náklæöum sinum; f»ví skeiðið er runnið á enda og hnossið höndlað, stríðið unnið og lífsins vegsamlega kóróna fallin honum í sigri hrós- andi trúarskaut. Allt er nú kyrrt og rólegt; ekkert andvarp nje vein heyrist frá hinu aðþrengda, þjáöa brjósti; til fulls og alls er ljett orðiö íyrir því. Lengi höfðu þjáningarnar hannað hjartanu værð og augun- um blund; en sjáið, vinir! nú er ró fengin, vært blundaö, og hann vaknar ekki framar til áþjánar lífsins; þess óskum vjer ekki heldur; vjer viljum ekki vekja hann. En vjer ætlum nú grátandi glaðir að fylgja honum hjeðan úrhúsi þessu til helgidóms- ins; þar á hann aö dvelja um stund, unz þjónn trú- arbragðanna vígir liann til liinnar tryggu og löngu livíldar á móðurskauti. En, þó vjer fylgjum honum 1*


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.