loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 núna í kirkjuna, f>á munu ekki hinar helgu livelf- ingar endurkveða hans fögru rödd, er svo opt áður hljómaði fiar liátt og kröptuglega til lofgjörðar guSs; en því fegur og betur mun hans ódauftlega anda , láta lofgjörfiin í andanna sæla samfjelagi fyrir stóli guðs og lambsins, þegar hann lítur til baka yfir þá visdóinsfullu og gæzkuríku vegu, sem hinn algóði faðirinn leiddi hann á til takmarksins, og ineð himn- eskri söngsnilld, með himneskum þakklætis og auð • mýktar tilfinningum gjörir orð ská'dsins að sínuin: „Allsherjar guð! jeg þakka þjer þeigið lán allt, sem veittir mjertt. Já, hjeðan ertu nú til burtfarar búinn, sálaði, sártliarmaði vinur vor! hjeðan úr þessuhúsi, hvers stoð og stytta, heiður ogsómi, höfuð og herra þú lengi hefur verið; hjer upplukust fyrst augu þin til að sjá Ijósið, og lijer lukust þau loks fyrir birtu þess; hjer blundaðir þú í fyrsta og hinsta sinni; hjer hefur þú borið hita ogþunga dagsins; hjer hefurþú opt mæðzt fyrir brjóstinu, og aptur blásið mæðinni; hjer hefur þig tíðum sótt þorsti og þörf endurnær- * ingar, hjer hefur líka guð gefið þjer margan svala- drykkinn, marga saðninguna; lijer hefur löngum vinnalifsins þreyttþig, og aptur endurnærandi blund- ur á ástarinnar blíða skauti ljett af þjer lúanum; hjer hefur þú grátið og glaðzt; hjer gaf guð þjer efni og vilja til að svala hinum þyrsta ferðamanni, seðja hinn hungraða ogklæða hinn nakta; hjer hafa hrellingar lífsins slegið þjer marga harma-æðina, en guðleg hugsvölun aptur stillt hana; hjer hefur þú notið yndis og ástúðar af vinum þínum, en hjer hef- ur líka hjarta þitt særzt af ástvina missi og söknuði; lijer hefur guð blessað þig og þína, og hjer hefur þú þakkað honum fyrir það; hjer ljetguð þig reyna það, að liann elskaði þig; því að hjer lagði hann á þig krossinn, og færði þjer heim sanninn um það, að oss


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Höfundur
Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.