loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
eins á hann aö hitta, og rná þetta ei nú vera oss minnistætt, er vjer sjáum hann lik, op; jraö svo hastarlega, eptir aft vjer nýlega höfðum sjeð hann með venjulegu fjöri og glaðlyndi? Ó, látum oss þetta til hjarta ganga, og gleym- um ekki, hversu það er skeð í skyndi fyrir guði, svo að það kom fram að kvöldi, er engan gat grunað að inorgni. Nú sjáum vjer hann lík, þennan glaðværa og ástsæla vin allra vor, sem eins var lagaður til að gleðja volduga sem vesæla, sem var jafnan velmetinn af æðri sem lægri, sem, fyrir sakir hjartagæzku sinnar, mannúðleika og prúðmennsku, var allt til dauða- dags einhver vinsælastur maður vor á meðal. Allir, sem þekktu hann, eður höfðu átt viðskipti við hann, sakna hans nú; því ei hafði hann einungis verið öllum góður og hugljúfur, heldur hafði og inargur maður honum mikið að þakka, einkuin þeir, sem í bágindum voru staddir, og leituðu hans í neyð sinni, og var honum þá eiginlegt, að ráðfæra sig fyr við hjartalag sitt en efni, og þó blessaði guð hann ætíð, svo hann hafði nóg fyrir sig og sína. Hann var sóknarmaður minn um tíma, og get eg því með sanni borið honum, að hann elskaði og virti guðsorð, hans hús og góða siði, og nijer var hann æ í orði ogverkimeðal hinna elskulegustu, einn meðal íleiri bræðra, sem æfinlega munu verða mjer í minni fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.