loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
2. Líkræða, flutt af berra dómkirkjupresti, sjera J%. J OllIlSOll. jiaö ber ekki sjaldan við í manna lífi, aö fteir atburðir bera aft hönduni, sem oss finnst vjer eigum bágt með að skilja, sem oss langar til að hefðu farib öðruvísi. Einn slíkur atburður er f>að, sem í f>etta skipti hefur kallað oss hjer saman i guðshús, til að veita f>essum vora and- aða ástvin bina síðustu þjónustu. En f)ó vjer ekki skiljum, hvers vegna drottni hafi þóknazt, að kalla hann hjeðan svo óvænt, })á vitum vjer samt, að allt, hvað guð gjörir, er gott, og að svo miklu bærri sem himininn er jörðunni, eins miklu hærri eru guðs vegir, heldur en vorir veg- ir, en þó ætið speki og náð; og f)ó oss hafi langað til, að jietta hefði farið öðruvísi, mundi f>að samt hafa verið betra? mundi f>ann alvísa hafa vantað ráð, þann alvalda mátt, til að láta þetta ekki ske, ef liann hefði sjeð það betur henta? Vantaði hann þá mátt, vantaði hann þá ráð, til að hrífa líf þess ungmennis úr dauðans kverkum, sem ásamt vorum framliðna var stadd-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.