loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 heiöurs- og sóma-maður, að hann hafi verið fög- ur fyrirmynd í allri siðprýði, svo samvizkusam- ur, að hann mátti ekkert vamm sitt vita. 5ar sem þeir eru því miður of margir, sem ekkert er á að ætla, engin staðfesta er í, og stjórn- laust láta sig hrekja til og frá af sjerhverjum meininga-vindblæ, þá var hann ávallt sjálfum sjer líkur, hreinskilinn og einarður, tryggur og staðfastur, og hafði fulla einurð til, að segja djarflega meiningu sina, ef svo bar undir; því af því hugurinn var svo hreinn, hegðunin svo vönduð, þá gat hann ávallt gengið djarílega að öllu. jþar sem margir, eins og postulinn Páll um kvartar, lifa i óskikki vor á meðal, sem ekkert vinna, en gjöra óþarfa, þá má með sanni segja við þessar líkbörur, að hjer hvíli sá, sem stundaði sitt eigið, og vann með sínum eigin höndum, já, vann einnig þá, á þeimaldri, þeg- ar kraptarnir optast eru vanir að vera farnir að dvína, höndin að þreytast; vann með afli og á- huga; þvi hann var allttil dauðadags hinn mesti fjör-og fylgis-maður, iðju-og erfiðis-maður, enda gaf guð honum lika góða heilsu, þvilíkt þol, að hann allt til dauðadags var svo hraustur og fjörmikill, svo ljettur og lipur á fæti, eins og menn ábezta skeiði; hefur efalaust stutt þar að, auk reglubundins lifnaðar, hans sífellda jafnað- argeð og staðfasta glaðsinni; þvi hver gat verið jafnlyndari en hann, fremur góðglaður og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.