loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 er ekki lítið, sem einnig í f»Vi tilliti eptir hann liggur, og allt til dauðadags. Ekki var þá að undra, þó hann af öllum, sem hann þekktu, og einhverju áttu við hann að skipta, væri virtur og velmetinn, og að enginn hafi svo heyrt hans getið, að hann ekki undir eins vissi, að hann var einhver merkasti maður í sinni röð. Sem vott þess, í hvílíku áliti hann var, má líka telja það, að hann þegar á unga aldri var tek- inn fyrir meðhjálpara hjer í sókn, einsoghann líka lengi var hjer fyrir söng; var hann þetta eins eptir það, að hann fluttist til Engeyjar, og má þó nærri geta, að það hafi verið næsta örðugt, en komið af því, að þeir, sem hlut áttu að máli, nauðugir vildu missa slíkan heiðurs- mann frá þeim starfa. Nú fyrir nokkrum árum var hann líka einn af þeim, sem var kjörinn í nefnd þá, sem að konungsboði átti að meta allar jaröir hjer í sókn, og mun hann hafa starfað að því með þeirri rjettsýni, greind og hreinskilni, sem hafði verið einkenni alls hans lífs. Jvílíkur maður hefur þá hjer yfirgefið vorar sambúðir. Ó, von er þá, þó harmur sje á því lieimili, hvaðan honum nýlega var burtu kippt, þó börn hans og barnabörn fylgi honum hrygg til grafar, þó hjú hans og fósturbörn, vinir og vandamenn sárt harmi missi hans; von er þá, þó sjerhver, sem ann þessari sókn, tregi fráfall
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.