loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 hvervetna sýndi, að hann bar fyrir henni virð- ingu, og vildi, að hennar sómi væri sem mestur; þau höfðu sameiginlega borið hita og ftunga dagsins um þeirra langa samverutíma. Ekkju- maðurinn tregar nú þennan lífsfjelaga sinn, sem svo lengi hafði með dugnaði og dyggð, reglu- semi og þrifnaði verið hans húsi bæði tii upp- byggingar og prýði; og að sínu leytinu hefur sú sáluga kvatt hann með þakklátsemi og þeirri viðurkenningu, að guð hefði gefið henni góðan mann og henni hentugan. Hún hefur einnig kvatt börn sín, liver hún liafði upp alið í góðum siðum, og með stjórnsemi sinni og dugnaði og ráðvendni leitt á þann farsældarveg, sem þau ganga á. Henni mátti vera það dag- legt yndij þó hún sjálf hefði þungan kross að bera, að sjá ogheyragott af þeim, jafnmörgum og jafnefnilegum, einkum eins og þau öll elsk- uðu hana og virtu, og trega hana nú verðugum harmi. Hún hefur nú kvatt þau, bedið fyrir þeim, og gefið þeim sína blessun; og dýrmæt er ætíð blessun foreldranna; sú blessun rætist á þeim öllum. Sú sáluga hqfur þannig kvatt sína, og sagt skilið svo vel við hinar gleðilegu sem sorglegu stundir, er hún lifði í húsi sínu, og guði sjeu þess eilífar þakkir, að hann veitti henni margt gleðilegt í hennar lífi, og vissulega hefur hún af guðræknum anda opt þakkað það honum, frá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.