loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 drottins: „Sœlir eru harmprunynir; pví peir munu hur/yaðir verða“, í hverjum orftum sú mein- ing liggur fólgin, að sannur friður fáist ei án bar- áttu, og sönn, endurnærandi og svalandi huggun ei án sorgar, að allt, sem lífið á æðst og bezt, fáist ekki án reynslu. Jess vegna ljet guð reynsl- una vera lífinu samfara, af því einungis fyrirhana og gegn um hana nást lífsins dýrmætustu gæði, og f)á verða auðskilin þessi orð: „/ gegn um neyð og prengingar her oss inn að ganga í guðsríkilí. En svo almenn sem reynslan er, óumflýjan- leg og áriðandi, svo er j)ó aliur munurinn, hvernig menn taka henni, og ei vinnur hún jafnt á alla; ei bætir hún aila jafnt, ekki lag- færir eður fuiikomnar hún alia jáfnt; og fáir ná j)ví, sem eg tel æðst í lifinUj sem er helgun og friður; en þetta næst. ei með öðru móti en því, að maðurinn í sannri þoiinmæði lítillækki sig undir drottins voldugu hönd, og sannast svo einnig hjer þetta orð: „Litillátum gefur guð náð*. Jar undir er nú allt komið, að vjer lærum að taka reynslunni rjett, og því segir Iíka texti vor: „aSæll er sá maður, sent stenzt reynslnnau, þ. e. sá maður, sem tekur henni eins og vera ber, sem ekki espast við mótlætið eður andstreymið, eins og vilji hann jneyta lög við guð, heldur fyrst og fremst af öllu lítillækkar sig undir hans hönd, og tekur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.