loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
Ólafar Snorradóttnr. Hún fæddist 29. marz 1783, giptist ár 1807, og anda^ist þann 16. þessa mánaðar. Aldnr hennar var þá 61 ár, og vift mann sinn hafíii hún lifah saman í 37 ár. Hún fæddi honum 11 börn; lifa enn 8 af þeim, og eru 7 af þeim gipt, og hafaþegar Qölgaft ættum; er afsprengur sá mikill, ogmest- ur hjer um nes. Jessi kona var í æsku sinni talin einn sá bezti kvennkostur hjer í sveit, og þó Iengra væri farift. Hún var prýöilega menntuð, bæði til munns og handa; hannyrftir haföi hún lært í Viðey, hjá Guðrúnu Skúladótt- ur, en hjá móður sinni, einhverri hinni beztu og mestu konu, nam hún dugnað allan og fagra siðprýði. Um dugnað hennar þykir mjer nóg að geta þess, að Guðmundur sálugi í Skildinga- nesi, tengdaí'aðir liennar, tók til hans, og vissu allir, sem hann þekktu, að lionum fannst ei til þess, sem litið var. Hún var á heimili sínu einhver mesta dugnaðar-, þrifnaðar- og reglu- kona, stjórnsöm og fremur alvarleg; börn sín upp ól hún í góðum siðum í aga ogumvöndun til drottins, leiddi þau með alvörugefni til reglu- og iðju-semi, og uppi hjelt yfir höfuð reglu- bundnum heimilisháttum. Hún var greind, guð- rækin og velþenkjandi, trygg, þar sem hún tók því, til dauðans, staðföst í öllu ráðlagi; allt í frá æsku var hún eins og frábitin glaðværðum, en hneigð fremur til alvöru, má ske þunglyndis.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.