loading/hle�
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 II. LÍKBÆÐA flutt í Reykjavíkur Dómkirkju af Dómkirkjupresti Ásntuiuli Johnsen. Alt sem guó gjörir er vísdómsfullt og gott. Hve áríðandi það sé að hinn kristni geti þetta sagt, að liann af sannfæríngu, af innsta lijartans grunni segi það, aðþað sé sá sterki stafur, sem hann styður sig við, það mikla bjarg við hvert hann hvílir huga sinn, |>að finnum vér efalaust allir og játum sem hér samansafnaðir erum í kríngum j>essar líkbörur. 3>ví með hryggum hjörtum eruin vér híngað komnir til að flytja jarðneskar leifar úngmennis nokkurs, er dauðinn héðan lireif á bezta æskuskeiði, til lians síðasta hvíldarstaðar; rennum sorgmæddir huga vor- um til grafar [teirrar, sem bráðum innilykja mun hans andvana líkama, og mundum hvergi huggun finna fyrir oss og J>á, sem við Jjetta fráfall næst er höggið, ef hún ekki væri veitt oss hér að ofan, ef vor trú ekki veitti oss hana. Já þegar sár ástvina rnissir særir lijarta vort, J)á mun öll mannleg speki, allar skynseminnar fortölur, öll jarðnesk huggunar- meðöl, fánýt reynast, ekki fá huggað hið sorgmædda


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24