loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
7 II. LÍKBÆÐA flutt í Reykjavíkur Dómkirkju af Dómkirkjupresti Ásntuiuli Johnsen. Alt sem guó gjörir er vísdómsfullt og gott. Hve áríðandi það sé að hinn kristni geti þetta sagt, að liann af sannfæríngu, af innsta lijartans grunni segi það, aðþað sé sá sterki stafur, sem hann styður sig við, það mikla bjarg við hvert hann hvílir huga sinn, |>að finnum vér efalaust allir og játum sem hér samansafnaðir erum í kríngum j>essar líkbörur. 3>ví með hryggum hjörtum eruin vér híngað komnir til að flytja jarðneskar leifar úngmennis nokkurs, er dauðinn héðan lireif á bezta æskuskeiði, til lians síðasta hvíldarstaðar; rennum sorgmæddir huga vor- um til grafar [teirrar, sem bráðum innilykja mun hans andvana líkama, og mundum hvergi huggun finna fyrir oss og J>á, sem við Jjetta fráfall næst er höggið, ef hún ekki væri veitt oss hér að ofan, ef vor trú ekki veitti oss hana. Já þegar sár ástvina rnissir særir lijarta vort, J)á mun öll mannleg speki, allar skynseminnar fortölur, öll jarðnesk huggunar- meðöl, fánýt reynast, ekki fá huggað hið sorgmædda


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa

Link to this page: (11) Page 7
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.