loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 þú liíngab til dvalið hefur, eg mun innleiða þig í fögnuð þins herra; far úr forgarði vísimlanna, eg mun leiða þig þángað, hvar brunnur vitskunnar er, og hvar þú ásamt öllum hreinhjörtuðum munt fá guð að sjá! 3?essari raustu hefur hann gegnt, og er inn- geinginn til ljóssins og friðarins fögru heimkynna. 5ar krýpur hann nú fyrir hásæti ens eilifa og undr- amlijátar: alt það þú gjörir er vísdómsfullt og gott! Umskipti tímans og eilifðarinnar var fyrir hann á- vinníngur, því laus við allt jarðneskt böl er hann nú sæll í föðurhúsunum á hininum. jiar minnist hann með þakklæti þess kærleika, er foreldrar hans og þeir, sem Iionum í foreklra stað geingu, auðsýndu honum, prísar guð þar fyrir, og hiðurhann að hugga og hressa þeirra hrelda sinni. jþar hugsar hann til þeirra diggu vina, sem sykruðu honum hans hér- veru á jörðu, kvöld hans æfi, blessar þá og liróp- ar til þeirra: kappkostið að reynast guði trúir til æfiloka, svo vér í friði fáum aptur að hittast! þar bíður hánn í sælufullri sambúð þeirra ástkæru, sem á undan honum héðan farnir vóru, þess tíma, er alla ástvini aptur í kjærleika sameina mun. Og sofðu nú vært, sæla úngmenni, í þeim kyrr- láta reit, hvert vér nú flytja rnunum þitt andvana lík. Skjótt var dagsverki þínu hér lokið, kvöld þíns lífs komið, verði hvíldin þér vær, svefn þinn sætur! ó- spilt var hjarta þitt af holdsins og heimsins tál- snörum, þitt æskulíf heiðarlegt. Jað dupt er létt sem liylur helgra bein! þinn sæli andi fagni þarfyr- ir nú því æðra lífi^ til hvers hann er inngeinginn, og voni glaður á síðan að fá aptur að sjá alla ástkæra, og prísi guð fyrir það að liann hefur þig endurfæðt tileilífs, sælufulls lífs.


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.