loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
I. HtlSKVEÐJA haldin í Reykjavíkurskóla þann 24. Febr. 1847. af Skólakennara Blrni Gfnnnlang’ssynl. li ú er aptur — eins og vér allir vitum — einn af bræðrunum — einn elskaður lærisveinn, F r i ð r i k Bjarnas on Tbórarensen, burtnuminn frá samveru vorri. jiað er eðlilegt, að oss fumist það sorglegt, að dauðinn skuli fjannig burtlirifsa einn eptir annan af skólans elskuðu lærisveinum. Jað er von vér sjáum eptir þeim góðu, er með dygðugu líferni sýnt bafa, að þeir voru góð mannsefni, að f>eir voru efni í góða verkamenn í guðs víngarði. ^að er eðlilegt, að vér söknum elskaðra vina, þeg- ar fteir burt kallast frá oss. En þenna söknuð mild- ar sú kristna trú, eins og bvað annað, sem amar að mannsins hjarta. Eða er f>að ekki eitt aðalatriði kristilegrar trúar, að guð sé mannanna faðir? og að hans föðurgæðska láti sig f)ví fremur í ljósi, eða verði f>ví sjáanlegri, sem börnin eru betri. Jegar nú h a n n er faðir, skyldi f>á nokkur láta sér f>að mislíka, f>ó faðirinn kalli barnið sitt til sín? f>essi 1*


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Author
Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa

Link to this page: (7) Page 3
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.