loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 2. Ræða haldin í kirkjunni af sjera Sveinbirni Hallgrímssyni. Iláttvirtu tilheyrendur! Ástkœru shólasveinar! Svo höfum vjer þá enn fengift sönnuð þessi orft: unyur má; fengift þaft staftfest af reynsl- unni, aft þegar sá, sem vjer köllum óvin lifs- ins, kemur og kallar: komift hjer út, þjermann- anna hörn! þá gildir hvorki æska nje æskunn- ar fjör og heilsa; allir verfta aft gegna, því þaft á aft sannast, aft gamall skal, en ungur má. Vjer lýsum því nú aft vísu nokkuft misjafnlega; köllum þaft t. a. m. eitthvaft leitt, þegar dauð- inn gengur svona, eins og hann hefur gjört hjer, inn i hóp hinna ungu, leggur hönd sina helkalda á liinn hrausta æskumnnn, og leiöir hann út. En hvers vegna lýsum vjer því svo, köllum vjer þaft þannig? Er þaft ekki af því, aft vjer köllum dauftann sjálfan óvin lífsins? Jeg skal nú engan veginn neita því, aft þaft er eitthvaft mótstríftandi mannlegri tilfinningu, eitt- hvað mótstæöilegt lífsfýsninni, aö sjá hinn unga «


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.