loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 dýpt auðæfanna, spekinnar og gæzku guðs“! $annig getum vjer að vísu með lofgjörð og lotningu svarað drottni, þegar vjer stöndum yfir greptri gamalla inanna, sem sýndust búnir að afljúka dagsverki sinu, og hafa nú fengið að livilast af erviði lífsins. En liggja f)á líka eins á hraðbergi fyrir oss þessi lofgjörðar- og lotn- ingarorð, getum vjer eins Ijúflega tekið til þeirra og liaft þau yfir, þegar vjer stöndum að jarðar- för t. a. m. ungbarnsins, sem ekki var enn farið að hjala nafn skapara síns, eða þá æskumanns- ins, sem var að búa sig undir það að geta veg- sainað guð með verkum sínurn? Jegar dauðinn sækir þann, sem stendur í blóma lífsins, kallar hann burt frá lífsins fyrstu störfum, já, rífur hann upp frá miðju dagsverki, og gjörir, ef til vill, það skarð í fjelaginu, sem ekki er svo hægt að fylla, liggja oss þá ekki optast næst þessi auðmýktarinnar svör: Ó, drottinn, undar- legir eru þínir dónrar og ósporrækir eru þínir vegir! Jú, vjer verðum að játa það, að það er stundum þungt að svara drottni í timurn hans, þeim er hann á hjá oss, til að reyna trú vora; og vjer viljum ekki heldur neita því, að það sem hann í þessum sinum vitjunartíma hefur lagt fyrir, til að prófa oss með, það reynir ekki alllítið á svör trúarinnar og trúna sjálfa. En það er þá lika bótin, að hann hefur sjálfur fengið oss í höndur þá spekinnar bók, þar sem kristi-


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.