loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 ’Kringum þig ljómar lífs í höll ljós guós andlitis bjarta; hrein sigurklæöi, hvít sem mjöll, heilagleg á f»jer skarta. Nýir árstraurnar náftar hans, nývetni dýrðar skaparans lífga þinn hug og hjarta. Já, jeg ítreka enn aptur yfír hvílurúmi {rinu, sæli bróðir, þessi orð skáldsins góða og guði líka, sem blundar nú líka skammt hjer frá utan {ressara veggja. Kringum þig Ijómar lífs í höll, o. s. frv. Svo litum vjer jrá í þessari vorri sáluhjálp- legu trú rósömum augum á dauða þessa vors framliðna skólabróður, og vjer þökkum guði fyrir þá minningu, sem vjer höftim eptir liann. 5vi þó að æfi hans væri stutt og bann dæi svo burt frá oss, að hann mátti varla heita ineir en hálfsjeður maður, þá hefur hann eigi að síður getið sjer góðan orðstír. Vjer getum vitn- að það, að bæði höfum vjer heyrt, að kennarar hans bera honum þann vitnisburðinn, sem mest prýðir æskumanninn á hans reki og íhansstöðu: að hann hafi verið fyrir öðrum i ástundun og alúð við lærdóm sirm, og að hæversku og sið- prýði í allri framgengni, og svo vitum vjer líka til, að hann bafði áunnið sjer elsku og virðingu skólabræðra sinna með góóleik bjartans og hæg- *) petta vers var sungið og spilað á orgelið.


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.