loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 var eitt hjarta og ein §ál, J)ótt lionum finnist líka sem bann nú hafi hvergi höffti sínu að aö halla, eptir að sá er honum horfinn, aö hvers brjósti hann í hverju einu var vanur aö lialla sjerV O! þaö ætti að minnsta kosti að skiljast þeim, sem einhvern tíma hafa þvílikt reynt. En er þá lífið samt, kærirvinir! hið æðsta góða, sem menn geta misst? O! ef kjörum hans, sem hjer liggur lík, á einhvern hátt síðar hefði orðið svo varið, að dauði hans hefði orðið gleði en ekki sorgar-efni? Ef hann hefði rat- að í miklar raunir, eða beðið hart heilsu-tjón, eða villst af hinni rjettu leið, og þeir, sém nú harma missi hans, hefðu lifað það — ætli sorg þeirra mundi þá hafa orðið minni? Og skyldu þeir þá þora, þótt þeir gætu, að kalla liann aptur, að óska honum aptur til þessa lífs, til þessa lífs vissa stríðs, en óvissa sigurs? Og er hann líka að eilífu horfinn ástvinum sínum? Gaf Kristur ekki von um apturfund hinumegin grafar? Og er þeir þá aptur liittast á hæðum, sem hjer urðu að skilja, er hinn sæli sonur á síðan á himnum tekur á móti sinum góða föð- ur, er hann á siðan breiðir sinn sæla faðm móti sinni elskuðu móöur, er hann á síðan, sjálfur engill, leiöir bróður sinn og systkini í hóp engla og útvaldra, munu þau þá efast um, að guð hafi þetta vel gjört? Jjjer kveinið og kvartið, að guð hafi ekki


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.