loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 móður móti, frá moldbyggjendum — ílutti hann í faðmi fölvum og mjúkum liðið lik fyrir Ijettum vængjum. „Ljáðu mjer ljósblæju, „ljúfa móðir! „blunda mjer að brjósti „brostin augu; „Ijáðu mjer Ijósblæju „ljettra drauma, „sefur mjer ei lengi „sveinn í faðmi“. „Bauð mjer hinn blíði „buðlungur himna „heilan og hraustan „hann að sækja, ,.og úr heims volki „til himins flytja; „ljáðu mjer ljósblæju, „líður af blundur“. Móðir fjekk inegi mar-gullinn dúk — sveipaði hann silfri sveininn liðna —


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.